Bæjarins besta Sep 11
Um daginn rak strandveiðibát upp í fjörur í Þaralátursfirði. Upp úr því hófust bréfaskriftir á milli blaðamanns BB og tveggja landeigenda í Þaralátursfirði, bræðranna Baldurs og Gísla Sigurðssonar. Gísli...