Bæjarins besta Sep 10
Á dögunum var undirritaður kaupsamningur um kaup Snerpu á verslunarhúsnæðinu í Mjallargötu 1, þar sem Húsasmiðjan var áður til húsa. Um er að ræða rúmlega 580 fermetra sem eru óinnréttaðir og mun taka nokkra...